Leikskólinn Holt

Stapagata 10, Reykjanesbær 230
holt@leikskolinnholt.is
420 3175
Opnunartími : 07:30-16:15

Um leikskólann

Leikskólastjóri er María Petrína Berg
Aðstoðarleikskólastjóri er Elín Björk Einarsdóttir

Hugmyndafræði

Á Holti er starfað í anda Reggio Emilia. Í stefnu okkar leggjum við m.a. áherslu á umhverfið sem þriðja kennarann, þ.e. að skapa fallegt og bjóðandi umhverfi sem hvetja börnin til að takast á við nýjar áskoranir og námstækifæri. Út frá hugmyndafræði Reggio Emilia notum við listræna sköpun sem útgangspunkt. Sköpunin býður upp á innsæi, upplifun og skilning. Í sköpun felst ýmislegt eins og að upplifa liti, form, tónlist, hreyfingu og takt. Viðhorf okkar til barnanna einkennist af trú okkar á barnið sem getumikinn einstakling. Við höfum trú á hæfileikum barnsins og vilja þess til að læra. Hlutverk okkar er að nýta okkur forvitni barnsins. Sem kennarar erum við þátttakendur í samvinnu við börnin, við erum stuðningur þeirra og fyrirmyndir.

Með frekari upplýsingar vísum við í starfsáætlun leikskólans og skólanámskrá.

Einkunnarorð leikskólans eru: Gleði - Virðing - Sköpun - Þekkingarleit

Starfsáætlun

Hægt er að sækja starfsáætlun hér

Skólanámsskrá

Hægt er að sækja skólanámskrá

Leikskóladagatal

Hægt er að sækja leikskóladagatal hér

Sækja um leikskóladvöl

Sótt er um leikskóladvöl rafrænt gegnum Völu. Sækja um

Skoða staðsetningu á korti