news

Föstudagsfréttirnar

26. 11. 2021

Gleðilegan föstudag kæru foreldrar.

Síðasti föstudagurinn í nóvember runnin upp og það þýðir bara eitt *trommusláttur* desember, já desember er bara hinu megin við helgina, hver elskar ekki desember, jólasveinar, jólasöngvar, ilmur af jólakökum í loftinu og jólapakka...

Meira

news

Föstudagsfréttir

26. 11. 2021

Góðan daginn

Margt hefur verið brallað í þessari viku og ekki allt sem leyfilegt er að ræða. Við erum byrjuð að syngja og tralla jólalögin. Út frá þeim högum við verið að læra í orðaspjalli um hvað héraskott er og hvað það er að kveikja á kerti.

Fastir...

Meira

news

Fréttir vikunnar

26. 11. 2021

Kæru foreldrar

Takk fyrir samskiptin í vikunni sem er að líða. Nú fer að líða að aðventu og deildin er sannarlega orðin jólaleg og kósý. Börnin eru nær öll búin með sínar jólagjafir, búin að pakka inn og bíða spennt eftir að afhenda ykkur þær. Við erum byrjuð...

Meira

news

Föstudagsfréttir

19. 11. 2021

Góðan daginn

Síðustu tvær vikur hafa verið fljótar að líða enda líður tíminn hratt þegar allir eru að hafa það gaman saman. Við héldum uppi dagskrá með föstum liðum eins og venjulega. Við héldum einnig upp á dag íslenskrar tungu í söngstund á fimmtudaginn. Þa...

Meira

news

Fréttir vikunnar

19. 11. 2021

Kæru foreldrar

Vikan hefur liðið hratt og smá jólastemmning komin til okkar. Búið er að setja fleiri jólaljós á deildina og svo kom snjórinn sem gladdi börnin mikið. Snjókarlarnir lifnuðu við á útisvæðinu og lögðu mörg börnin mikið á sig til að rúlla stórum sn...

Meira

news

Föstudagsfréttirnar

12. 11. 2021

Gleðilega föstudag.

Það eru einhverjir hérna sem muna eftir Herra ÉgGetEkki og Frú ÉgKannEkki sem við vorum blessunarlega búin að kveðja og senda af stað í önnur verkefni einhvers staðar allt annars staðar, nema hvað þau eru mætt aftur! Þau virðast þó oftast...

Meira

news

Fréttapistill vikunnar

12. 11. 2021

Kæru foreldrar á Koti

Takk fyrir þessa viku og góðu samskiptin sem skipta svo miklu máli.

Vikan hefur einkennst af spennandi hópastarfi með áhugasömum börnum, nýjum söngvum, hressandi útiveru, leikjum, spilum o.fl. Í hópastarfi er verið að gróðursetja, búa til e...

Meira

news

Föstudagsfréttir

05. 11. 2021

Góðan daginn

Nú er nokkuð langt um liðið síðan við skelltum í góðar föstudagsfréttir. En það er ekki þar með sagt að ekki hafi margt verið bardúsað hjá okkur á Lundi. Fasti liðir hafa veið á sínum stað þótt að sumir þeirra hefðu ekki verið með hefðbundn...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen