news

Lokun milli jóla- og nýárs 2020

19. 11. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir daganna 28.desember til 30.desember 2020 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6.desember 2019.

Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í l...

Meira

news

Sóttvarnir til 2. desember 2020

18. 11. 2020

Kæru foreldrara/forráðamenn

Í gær fengum við þær fréttir að staða sóttvarna er framlengd til 2. desember n.k. þannig að áfram höldum við og saman klárum þetta verkefni og gerum eins vel og við getum. Helsta breytingin sem snýr að leikskóla er eftrfarandi Engar kröfu...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneyti...

Meira

news

fréttabréf fyrir Nóvember 2020

05. 11. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér má sjá fréttabréfs holts nóvember 2020.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

...

Meira

news

Hrekkjavaka

21. 10. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Í tilefni þess að Hrekkjavakan er 31. október n.k. og að þessi siður hefur smá saman verið að aukast hér á landi, þá ætlum við hér á Holti að vera með í ár til að brjóta aðeins upp og gera okkur glaðan dag með því að mæta í bún...

Meira

news

Foreldrasamtöl

19. 10. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Skipulögð foreldrasamtöl sem vera átti í lok september verða ekki í því formi vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Vegna ástandsins bjóðum við eingöngu upp á símasamtöl við foreldra/forráðamenn og eru þið hvött til að notfæra ykkur s...

Meira

news

Bleiki dagurinn 16. október 2020

14. 10. 2020

...

Meira

news

Starfsáætlun skólaárið 2020 -2021

12. 10. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Starfsáætlun leikskólans fyrir skólaárið 2020 -2021 ásamt umsögn foreldraráðs og fylgiskjölum er komið á vefinn okkar yndir liknum skólastarfið. Sjá http://www.leikskolinnholt.is/Skolastarfid/Aaetlanir Við hér á Holti hvetjum alla foreldra/f...

Meira

news

Skipulagsdagur

08. 10. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Minnum á að leikskólinn er lokaður á morgun föstudag 9. október 2020 vegna skipulagsdag. Dagurinn verður nýttur námskeið og faglega vinnu kennara.

Eigið öll ljúfa og góða helgi

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

...

Meira

news

Íslensku menntaverðlauninn 2020

06. 10. 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum.

https:/...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen