Kæru foreldrar/forráðamenn
Starfsáætlun leikskólans fyrir skólaárið 2020 -2021 ásamt umsögn foreldraráðs og fylgiskjölum er komið á vefinn okkar yndir liknum skólastarfið. Sjá http://www.leikskolinnholt.is/Skolastarfid/Aaetlanir Við hér á Holti hvetjum alla foreldra/f...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Minnum á að leikskólinn er lokaður á morgun föstudag 9. október 2020 vegna skipulagsdag. Dagurinn verður nýttur námskeið og faglega vinnu kennara.
Eigið öll ljúfa og góða helgi
Bestu kveðjur
Starfsfólk Holts
...Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum.
https:/...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Hér má sjá fréttabréf leikskólans Holts um það helsta sem framundan er í haust og praktískar upplýsingar.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Holts
...Kæru foreldrar/forráðamenn
Samkvæmt þeim reglum hvaða sóttvarnir eru í gildi í leikskólum og þær fjöldatakmarkanir sem eru í gildi núna, þá höfum við ákveðið að byrja nota aðalinnganga fyrir alla. Foreldrar og aðstandendur sem koma með börn inn í skólann ber a...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Metnaðarfullur skipulagsdagur var hjá okkur hér í leikskólanum Holti í morgun, þar sem farið var yfir mikilvægi leiksins í leikskólastarfi. Í menntastefnu Reykjanesbæjar kemur fram að leikurinn er meginnámsleið barna. Hann skapar börnum tækif...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Á starfsárinu 2020-2021 ætlum við að einblína á það sem við sjáum og uppgötvum milli fjalls og fjöru í öllu okkar starfi í leikskólanum. Við tengjumst náttúrunni órjúfanlegum böndum og erum háð velferð hennar. Náttúran og gróðurin...
Aðgengi foreldra inn í skólann
Kæru foreldrar/forráðamenn
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til baka að loknu góðu sumarfríi og vonandi hafa allir notið þess að vera saman í því misgóða veðri sem boðið var uppá í sumar.
Leikskólastarfið er smátt og smátt að komast í gang og al...