news

Breyttar reglur um sóttkví í skólum

31. 08. 2021

Sóttvarnarlæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi. Með breytingunum er gert ráð fyrir að færri þurfi að fara í sóttkví ef smit kemur upp og tekur það mið af því hvort samvera við smitaðan einstakling hefur verið miki...

Meira

news

Styrkur til Þróunarstarfs

22. 08. 2021

Leikskólinn Holt hlaut styrk úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs Reykjanesbæjar 2021 – 2022 fyrir þróunarverkefnið „Náttúruvísindi, tækni og málörvun í smiðjum við leikskólann Holt„ Þróunarverkefnið er sjálfstætt framhald af fyrra verkefni „tækifæri...

Meira

news

Sóttvarnir allra sem koma að Holti

22. 08. 2021

Þessa dagana er mikið rætt um COVID-smit í samfélaginu og hvaða áhrif það hefur í nærumhverfi okkar. Leikskólar og grunnskólar eru mikilvægar stofnanir fyrir margra hluta sakir og áhersla er lögð á að skerða ekki þjónustu þeirra með fækkun nemenda og starfsfólks hverju s...

Meira

news

Hálfur skipulagsdagur 31. ágúst 2021

22. 08. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Skipulagsdagur verður í leikskólanum þriðjudaginn 31. ágúst samkvæmt skóladagatali. Leikskólinn er lokaður fyrir hádegi þann dag. Við opnum klukkan 12:00.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

...

Meira

news

Verið hjartanlega velkomin

16. 08. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til baka að loknu góðu sumarfríi og vonandi hafa allir notið þess að vera saman í því misgóða veðri sem boðið var uppá í sumar.

Leikskólastarfið er smátt og smátt að komast í gang og allir ...

Meira

news

Sumarkveðja

02. 07. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Í dag er síðasti dagur fyrir sumarlokun en við opnum aftur 9. ágúst klukkan 10:00.

Við hér á Holti þökkum ykkur fyrir síðasta skólaár, góða samvinnu og samheldni sem okkar öfluga samfélag býr yfir á þeim krefjandi tímum sem við h...

Meira

news

eTwinning verkefni

29. 06. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Það er gaman að segja frá því að kennarar á Hlíð við leikskólann Holt og börnin fengu gæðamerkið Quality Label fyrir eTwinning verkefni sem unnið var í samstarfi með skólum frá Póllandi, Ítalíu og Spáni. Verkefnið fjallaði um fja...

Meira

news

Ofurhetjur í einn dag - Bókargjöf

24. 06. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

20. júní síðast liðinn var alþjóðlegur dagur flóttafólks. Að því tilefni fengu elstu börn leikskólans og leikskólinn bókagjöf. Bókin heitir Ofurhetjur í einn dag og er eftir Önnu Guðrúnu Steinsen tómstunda- og félagsmálafræðing. Bó...

Meira

news

Tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs 2021

07. 06. 2021

kæru foreldrar/forráðamenn

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir verkefni í skólastarfi sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Verðlaunin eru veitt til einstaka kennara, kennarahópa og starfsmanna í leikskólum, grunnskólu...

Meira

news

Fréttabréf Holts fyrir júní 2021

03. 06. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Hér má sjá fréttabréf júní 2021 um það helsta sem verður á döfinni hjá okkur í júní.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen