news

Bílar í lausagangi

23. 02. 2021

Kæru foreldrar,

Þegar er kalt í veðri, verður það stundum freisting að halda bílnum í gangi á meðan komið er inn með barnið í leikskólann. Eins og við vitum öll að bílar í lausagangi menga. Bæði bensín- og díselvélar gefa frá sér skaðleg efni fyrir heilsu fólks og stórir bílar menga meira en litlir. Útblásturinn frá bílnum leitar niður til jarðar en það er einmitt sú hæð sem litlu börnin okkar anda í þegar þau eru úti. Það er því allra hagur að drepa á bílunum utan við leikskólann og stuðla þannig að góðu lofti fyrir litlu börnin okkar.

Bestu kveðjur

Starfsfólks Holts

© 2016 - 2021 Karellen