news

Íslensku menntaverðlauninn 2020

06. 10. 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/10/05/Tilnefningar-til-Islensku-menntaverdlaunanna-2020/

Anna Sofia Wahlström, kennari við leikskólann Holt í Reykjanesbæ var tilnefnd fyrir framúrskarandi kennslu og þróunarstarf í tengslum við innlend og alþjóðleg verkefni sem beinast að því að efla skapandi leikskólastarf með áherslu á læsi og lýðræði. Innilegar hamingjuóskir elsku Anna Sofia.© 2016 - 2021 Karellen