Kæru foreldrar/forráðamenn
Á heimasíðu okkar undir valmöguleikanum skólastarfið er að finna rýmingaráætlun fyrir leikskólann Holt þar sem farið er ítarlega yfir hlutverk allra ef það kemur til hættuástands.
Leikskólinn Holt - Rýmingaráætlun
Við hvetjum foreldra/forráðamenn að kynna sér vel og fara yfir áætlunina.
Bestu kveðjur
Starfsfólks Holts