news

Sóttvarnir til 2. desember 2020

18. 11. 2020

Kæru foreldrara/forráðamenn

Í gær fengum við þær fréttir að staða sóttvarna er framlengd til 2. desember n.k. þannig að áfram höldum við og saman klárum þetta verkefni og gerum eins vel og við getum. Helsta breytingin sem snýr að leikskóla er eftrfarandi Engar kröfur verða gerðar á útisvæðum leik- og grunnskóla sem hindra blöndun hópa, fjöldatakmarkanir, nálægðartakmarkanir eða grímunotkun.

Í Covid er fátt betra en útivist og útivera nærir, eflir og styrkir alla, unga sem aldna.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2021 Karellen