Kæru foreldrar/forráðamenn
Starfsáætlun leikskólans fyrir skólaárið 2020 -2021 ásamt umsögn foreldraráðs og fylgiskjölum er komið á vefinn okkar yndir liknum skólastarfið. Sjá http://www.leikskolinnholt.is/Skolastarfid/Aaetlanir Við hér á Holti hvetjum alla foreldra/forráðamenn að lesa áætlunina yfir og kynna sér vetrarstarf skólans.
Bestu kveðjur
Starfsfólks Holts