news

Styrkur til Þróunarstarfs

22. 08. 2021

Leikskólinn Holt hlaut styrk úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs Reykjanesbæjar 2021 – 2022 fyrir þróunarverkefnið „Náttúruvísindi, tækni og málörvun í smiðjum við leikskólann Holt„ Þróunarverkefnið er sjálfstætt framhald af fyrra verkefni „tækifæri til náms í skapandi umhverfi“ með nýjum áherslum.

Starfsfólk leikskólans Holts er afskaplega stolt og þakklát og er spennt fyrir komandi skólaári.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Holts

© 2016 - 2021 Karellen