news

Tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs 2021

07. 06. 2021

kæru foreldrar/forráðamenn

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir verkefni í skólastarfi sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Verðlaunin eru veitt til einstaka kennara, kennarahópa og starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem standa að baki verkefnunum.

Deildin Lundur sem tilheyrir Holti hefur fengið tilnefningu til hvatningarverðlauna 2021 fyrir verkefnið „Unnið með náttúruna á Lundi – Tré“

Óhætt er að segja að við hér á Holti erum ákaflega stolt og þakklát fyrir þann mannauð sem við búum yfir.

© 2016 - 2021 Karellen