Hafa samband

Heilsu og forvarnarvika Reykjanesbæjar

Við í leikskólanum Holti tökum virkan þátt í heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar.  Hjá okkur verða ýmsar skemmtilegar uppákomur næstu vikuna eins og kraftgöngur og Holtaleikar svo eitthvað sé nefnt.  Hægt er að skoða dagskrá vikunnar í anddyrum skólans.