Hafa samband

Holtaleikar 2017

Í tilefni af heilsu og forvarnarviku Reykjanesbæjar héldum við Holtaleika. Holtaleikarnir er skemmtileg hreyfing fyrir börn og fullorðna, þar sem mismunandi hreyfing var á stöðvum sem kennarar stjórnuðu. Það var að vonum mikil gleði á leikunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Að lokum fengu börnin viðurkennningu fyrir þátttöku í Holtaleikunum.